Hún vekur athygli á því að laxa- og fiskilýs séu krabbadýr líkt og mjög mörg dýr sem lifa í fjörðunum þar sem eldi er stundað. Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að lyfin geta haft veruleg áhrif á ...