Lítillar farþegaflugvélar er saknað í Alaska-ríki í norðvesturhluta Bandaríkjanna en í vélinni eru níu farþegar auk flugmanns. Lögregluyfirvöld í Alaska segja að vélin, að Bering Air Caravan, hafi ...
Alríkisdómstóll i Bandaríkjunum hefur tímabundið afturkallað heimild niðurskurðardeildar sem stýrð er af auðjöfrinum Elon Musk um að fá aðgang að fjárhagsgögnum úr fjársýslu ríkisins. Áður hafði ...
Þann 27. janúar s.l. var haldinn alþjóðlegur minningardagur um helför nasista gegn gyðingum. Að þessu sinni var tilefnið að áttatíu ár eru liðin frá því að rússneski herinn frelsaði fangana sem eftir ...