
Besta gulrótarkakan - Velkomin
2020年3月20日 · Gulrótarkaka er ein af þeim kökum sem ég alltaf mjög veik fyrir. Heimilið ilmar svo vel þegar hún er í ofninum og ég tala nú ekki um hvað hún er góð. Það besta við þessa köku er að hún endist í fleiri fleiri daga á borðinu án þess að þorna. Þessir litlu puttar biðu spenntir eftir að fá að smakka. Ég mæli með að þið prófið þessa geggjuðu köku!
Heimsins besta gulrótarkaka uppskrift • Uppskriftir
Hrærið olíu og hrásykri vel saman. Bætið eggjum saman við einu í einu og hrærið vel saman. Sigtið þurrefni í skál og hellið síðan saman við eggjablönduna. Bætið að lokum valhnetum og rifnum gulrótum saman við. Setjið í smurt bökunarform (t.d. 26cm) og bakið við 175°c heitum ofni í um 40-45 mínútur.
Heimsins besta gulrótarkaka með rjómaostaglassúr
2017年7月23日 · Það er fátt betra en nýbökuð gulrótakaka. Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi enda lungnamjúk og með rjómaostaglassúr sem setur punktinn yfir i-ið á þessari annars frábæru köku. Hrærið olíu og hrásykri vel saman. Bætið eggjum saman við einu í einu og hrærið vel saman. Sigtið þurrefni í skál og hellið síðan saman við eggjablönduna.
Gulrótarkaka með heimsins besta rjómaostakremi - mbl.is
2019年10月12日 · Gulrótarkaka með heimsins besta rjómaostakremi. BOTNAR: 4 egg; 5 dl púðursykur; 5 dl rifnar gulrætur; 3 dl kurlaður ananas (úr dós) 5 dl hveiti; 2 tsk. matarsódi; 1 tsk. lyftiduft; 1 tsk. vanilludropar 1 tsk. kanill; 3,25 dl bragðdauf matarolía; Aðferð: Forhitið ofninn í 180°C. Þeytið sykur og egg þar til blandan er orðin ...
Heimsins besta gulrótakaka - mommur.is
Gulrótakaka er eitthvað sem ég hef alltaf verið skotin í. Þessi uppskrift er algjört æði, allir sem smökkuðu voru stórhrifnir. Ekki er verra að kakan sómaði sér einstaklega vel á nýju garðhúsgögnunum sem ég var að kaupa mér. 180 ml mjólk með 1 tsk af edik eða sítórnusafa. 180 ml olía. 340 g sykur. 2 tsk vanilludropar. 2 tsk kanill. 1/4 tsk salt.
Gulrótarkaka - sú besta! - Ragna.is
2011年1月27日 · Gulrótarkaka - sú besta! Þetta er uppskrift sem ég hef átt síðan 2001, hvorki meira né minna. Þetta er líka kakan sem ég bakaði sumrin 2002 og 2003 þegar ég eiginlega allar þær kökur sem baka þurfti á Halldórskaffi. Ég veit satt að segja ekki hvort að sú uppskrift sé notuð þar ennþá. hmmm
Besta gulrótarkakan - Velkomin
2020年3月20日 · Við byrjum á því að setja gulrætur í matvinnsluvél og síðan pekanhnetur. Næst hrærum við saman púðusykri, eggjum, vanilludropum og olíu í hrærivélaskál. Svo bætum við …
Gulrótarkaka drauma minna - Eva Laufey
Gulrótarkaka með heimsins besta rjómaostakremi. BOTNAR: Aðferð: Forhitið ofninn í 180°C. Þeytið sykur og egg þar til blandan er orðin ljósbrún. Rífið niður gulrætur (mér finnst gott að gera það í matvinnsluvél) og setjið þær út í deigið ásamt og kurluðum ananas. Gott að geyma vökvann úr ananas dósinni.
Heimsins besta vegan gulrótarkaka með rjómaostakremi
2023年10月15日 · Í dag deilum við með ykkur uppskrift að hinni fullkomnu gulrótarköku. Hún slær í gegn í hvert skipti sem við bökum hana, enda er hún dúnmjúk, ómótstæðilega bragðgóð og toppuð með rjómaostakremi sem er ávanabindandi. Það er einnig virkilega einfalt að baka hana og enn einfaldara að háma hana í sig.
Gulrótakakan mín - Albert eldar
2024年7月11日 · Gulrótakaka með himneskum appelsínukeim – ein sú allra besta Gulrótakakan mín. Bríet Irma Jónudóttir er afar flink í eldhúsinu eins og hún á kyn til – ekki bara það hún hannar peysur og prjónar og heldur úti Instagramsíðunni Irmaknit. Appelsínubragðið af gulrótatertunni lyftir henni í hæstu hæðir.