
Fiskvinnsla & Útgerð - Oddi HF
Oddi hf. rekur útgerð og er framleiðandi á frystum, ferskum og söltuðum afurðum og er fyrirtækið þekkt á mörkuðum heima og erlendis fyrir gæðaframleiðslu.
Saga Odda - Oddi HF
Oddi hf. er stærsta útgerðar og hvítfisksvinnslu fyrirtækið á sunnanverðum Vestfjörðum í dag. Starfsemin hefur falist í útgerð og vinnslu á bolfiski ásamt markaðssetningu á dýrmætu íslensku sjávarfangi á erlendri grund.
Oddi hf. | Patreksfjörður - Facebook
Oddi hf., Patreksfjörður. 1,043 likes · 9 were here. Oddi hf. er sjávarútvegsfyrirtæki sem á og rekur eigin útgerð, vinnslu og markaðsstarfsemi.
High-tech salmon processing at Oddi hf. with Marel
2020年6月9日 · Oddi has always been quick to adopt new technologies in order to maximize raw material utilization and end-product quality. In 2016, Oddi hf. invested in the revolutionary Marel FleXicut system for its whitefish processing facility, which automatically removes the pinbones from fillets and portions according to predetermined specifications.
Oddi hf. (5503670179) | Fjárhagsupplýsingar - Keldan
Nýjustu upplýsingar um prókúruhafa, framkvæmdastjóra, stjórn og fleira. Oddi hf., Kennitala: 550367-0179, Pósthólf 00002, 450 Patreksfirði. Fjárhagsupplýsingar með innslegnum lykiltölum úr ársreikningum, helstu opinberu skrár, samanburður og vöktun.
Oddi hf. - Þriðja árið í röð er Oddi hf. meðal 2%... - Facebook
2019年10月24日 · Þriðja árið í röð er Oddi hf. meðal 2% fyrirtækja á Íslandi sem uppfylla skilyrði um Framúrskarandi fyrirtæki. Er það ekki síst starfsfólki okkar og traustum viðskiptavinum að þakka þennan góða árangur.
Fiskvinnsla & Útgerð - Oddi HF
Oddi hf. rekur útgerð og er framleiðandi á frystum, ferskum og söltuðum afurðum og er fyrirtækið þekkt á mörkuðum heima og erlendis fyrir gæðaframleiðslu. Oddi starfrækir fiskvinnslu á Patreksfirði þar sem ferskar, frosnar og saltaðar afurðir eru unnar allt árið um kring. Framleidd eru flök, hnakkar og flakastykki úr þorski, ýsu og steinbít.
ODDI HF - Owners / Managers | MagicPort
ODDI HF owns 2 vessels. Explore the fleet & affiliated cessels and management services.
Útgerð - Oddi HF
Oddi hf gerir út tvo línuskip, Núp BA-69 og Patrek BA-64 sem stunda ábyrgar veiðar úr fiskistofnum á Íslandsmiðum. Bæði skipin eru útbúin með sjálfvirkum beitningarvélum ásamt blæði og kælikerfi sem skilar hráefni í bestu mögulegu gæðum.
Oddi hf. - Starfsfólk Odda hf að fá sér kaffi og köku í... - Facebook
Starfsfólk Odda hf að fá sér kaffi og köku í tilefni af því að vera Framúrskarandi fyrirtæki 2017.