
Fiskvinnsla & Útgerð - Oddi HF
Oddi hf. rekur útgerð og er framleiðandi á frystum, ferskum og söltuðum afurðum og er fyrirtækið þekkt á mörkuðum heima og erlendis fyrir gæðaframleiðslu.
Saga Odda - Oddi HF
Oddi hf. er stærsta útgerðar og hvítfisksvinnslu fyrirtækið á sunnanverðum Vestfjörðum í dag. Starfsemin hefur falist í útgerð og vinnslu á bolfiski ásamt markaðssetningu á dýrmætu íslensku sjávarfangi á erlendri grund.
Oddi hf. | Patreksfjörður - Facebook
Oddi hf., Patreksfjörður. 1,043 likes · 9 were here. Oddi hf. er sjávarútvegsfyrirtæki sem á og rekur eigin útgerð, vinnslu og markaðsstarfsemi.
Oddi | Ísland - Atvinnuhættir og menning - isat.is
Oddi hf. er stærsta sjávarútvegsfyrirtækið á sunnanverðum Vestfjörðum í dag. Starfsemin hefur falist í útgerð og vinnslu á bolfiski ásamt markaðssetningu á dýrmætu íslensku sjávarfangi á erlendri grund. Árið 2020 bættist svo við vinnsla á laxi.
Oddi hf. kaupir Örvar SH 777 - Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar
2023年7月21日 · Oddi hf Patreksfirði hefur náð samkomulagi við Hraðfrystihús Hellisands um kaup á línuskipinu Örvari SH 777. Skipið mun leysa Núp BA 69 frá og með næstu áramótum sem gerður hefur verið út á línu frá Odda síðan 1990. Núpur sem smíðaður var árið 1976 í Póllandi og er 237 rúmlestir að stærð, hefur þjónað Odda vel og verið mikið aflaskip.
Oddi hf - mbl.is
2025年2月24日 · Um er að ræða núverandi aflamark, þ.e. úthlutun í upphafi fiskveiðiárs auk bóta og leigukvóta. Ekki er tekið tillit til aflamarks dótturfélaga eða tengdra aðila. Dags. Innlendar og …
Fiskvinnsla & Útgerð - Oddi HF
Oddi hf. rekur útgerð og er framleiðandi á frystum, ferskum og söltuðum afurðum og er fyrirtækið þekkt á mörkuðum heima og erlendis fyrir gæðaframleiðslu. Oddi starfrækir fiskvinnslu á Patreksfirði þar sem ferskar, frosnar og saltaðar afurðir eru unnar allt árið um kring. Framleidd eru flök, hnakkar og flakastykki úr þorski, ýsu og steinbít.
Oddi hf. (5503670179) | Fjárhagsupplýsingar - Keldan
Nýjustu upplýsingar um prókúruhafa, framkvæmdastjóra, stjórn og fleira. Oddi hf., Kennitala: 550367-0179, Pósthólf 00002, 450 Patreksfirði. Fjárhagsupplýsingar með innslegnum lykiltölum úr ársreikningum, helstu opinberu skrár, samanburður og vöktun.
Útgerð - Oddi HF
Oddi hf gerir út tvo línuskip, Núp BA-69 og Patrek BA-64 sem stunda ábyrgar veiðar úr fiskistofnum á Íslandsmiðum. Bæði skipin eru útbúin með sjálfvirkum beitningarvélum ásamt blæði og kælikerfi sem skilar hráefni í bestu mögulegu gæðum.
Oddi hf. - Framúrskarandi fyrirtæki
Oddi hf. er í 135. sæti á lista CreditInfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2023. Skoðið helstu upplýsingar um fyrirtækið á sérvef mbl.is.
- 某些结果已被删除